Kæru félagar. Við höfum fengið sent boð frá félögum okkar í Svíþjóð, þar sem ungu fólki er boðin þátttaka í siglingarbúðum í Svíþjóð. Upplýsingar um málið og hvernig sótt er um koma fram í meðfylgj...
Eins og komið hefur fram, er eitt stærsta verkefni okkar á árinu, að snúa við þeirri þróun, að félögum hefur verið að fækka. Eins og staðan er í gær, þá eru skráðir Rótarýfélagar á landinu 1.101 og ...
Fræðslumót (PETS) verður haldið þann 8. mars n.k. í Sjálandsskóla í Garðabæ. Mótið er á vegum verðandi umdæmisstjóra. Fræðslumót verðandi forseta og ritara er mikilvægur viðburður fyrir þá sem eru a...
Hátíðartónleikar Rótarý verða haldnir í Salnum í Kópavogi klukkan 17:00 þann 1. mars n.k. Þessir tónleikar eru á vegum Tónlistarsjóðs Rótarý og rennur allur ágóði af tónleikum í Tónlistarsjóðinn. ...
Félagaþróun er eitt stærsta málefni þessa starfsárs. Félögum hefur heldur fækkað og við þurfum að halda vel á spöðum, til að viðhalda stöðu okkar sem sérstakt umdæmi innan Rótarý. Það er áskorun að...
Rótarýdagurinn verður haldinn hátiðlegur þann 23. febrúar n.k. og við vijum nýta daginn til að kynna starfsemi Rótarý. Þessi dagur markar 120 ára afmæli Rótarýstarfs í heiminum, því að fyrsti Rótarý...
Sr. Einar Eyjólfsson, prestur í Fríkirkjunni hefur gengið til liðs við Rótarýklúbbinn Straum og var hann formlega tekinn inn í klúbbinn á fundi klúbbsins í morgun, 28. nóvember. Einar kemur úr Rótarý...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Tónlistarsjóði Rótarý. Tilgangur Tónlistarsjóðs Rótarý á Íslandi er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar við...
Við höfum öll hlutverk í að gera Rótarý betra fyrir alla félaga og að efla félagaþróun hér á landi sem og í heiminum öllum. Tom Gump, aðstoðarmaður Stephanie heimsforseta og leiðtogi í Rotary Interna...
Valgerður Halldórsdóttir var tekin formlega inn í Rótarýklúbbinn Straum en hún hafði komið sem gestur í nokkurn tíma. Við hátíðlega athöfn las forseti upp þær skyldur sem lagðar eru á hana sem félaga...
Mánudaginn 2. september var sameiginlegur fundur Rótarskotsins og Rótarýklúbbs Húsavíkur, haldinn í Hlyn á Húsavik, þar sem Jón Karl Ólafsson umdæmisstjóri kom í heimsókn ásamt eiginkonu sinni Völu ...
Fyrsti fundur umdæmisráðs á starfsárinu var haldinn 5. júli. Þar var lagðir góður grunnur að spennandi starfsári sem snýst um töfra Rótarý. Verður spennandi að fylgjast með og taka þátt þegar starf...
Stjórnarskipti var í dag, 30. maí þar sem Anna Rós Jóhannesdóttir tók við forsetakeðjunni af Guðmundi Ámundasyni sem gegnt hefur forsetaembættinu með sóma sl. starfsár. Formlega tekur ný stjórn þó ek...
Á síðasta fundi starfsárs Rótarýklúbbsins Straums voru Hvatningarverðlaun klúbbsins afhent. Að þessu sinni var það Halldór Árni Sveinsson sem hlaut þau en Halldór Árni hefur um áratugaskeið tekið upp...
Gengið var frá Borgum sem leið liggur að Hallsteinsgarði og þaðan norðan við gömlu áburðarverksmiðjuna niður að sjó og þaðan með ströndinni að Gufunes bænum þar sem minningarsteinn um Gufunes kirkju ...
Fimmtudaginn 2. maí var 34. fundur ársins og nr. 3463 frá upphafi haldinn í Rótarýklúbbi Sauðárkróks. Að þessu sinni var hann helgaður sögu gamla bæjarins á Sauðárkróki. Árni Ragnarsson sá um að fr...
Rótarý hreyfingin tók að sér að sjá um Stóra plokkdaginn sem haldinn var í Reykjavík 28. apríl 2024. Í Árbæjarhverfi var skipulagið í höndum Rótarýklúbbsins Retkjavík-Árbær. Meðfylgjandi mynd sýnir h...
Góð mæting var á Stóra plokkdeginum þegar félagar í Rótarýklúbbmum Straumi, annað árið í röð hreinsuðu hluta af miðbæ Hafnarfjarðar. Íklædd nýjum vestum, vopnuð griptöngum, hönskum og plastpokum var ...
Vel heppnaður plokkdagur hjá Rótarskotinu í dag. Vaskur hópur plokkaði fjöruna við Fjallahöfn í Kelduhverfi með góðum árangri
Valnefnd umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi hefur að loknu valferli upplýst að Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir úr Rótarýklúbbi Mosfellssveitar verði umdæmisstjóri 2026-2027. Elísabet er 68 ára löggildur ...
Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Stormorku ehf flutti fróðlegt erindi um vindrafstöðvar sem ráðgert er að rísi nálægt Búðardal.
Dr. Ingibjörg Sveinsdóttir hélt líflegt og skemmtilegt erindi um geðheilbrigði sem hófst á gildi tannburstunar.
Frétt um verkefni Rótarýklúbbs Rangæinga, Saga Austurleiðar, birtist í Vísi
Rótarýklúbbur Reykjavík-Grafarvogur lagði Rótarýsjóðnum til annað hæsta framlag í Annual Fund miðað við félagafjölda starfsárið 2022-2023. Klúbburinn hefur undanfarin ár lagt sjóðnum til framlög og o...