Rótarýfundur nr. 17 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar - formaður Ólafur Egilsson.Gestur fundarins verður Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við HÍ. Í erindinu fjallar hún um Bandaríkin og stöðu heimsmálanna. Þriggja mínútna erindið annast Erlendur Magnússon.
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur S. Einarsson er varaformaðdur.Gestur og fyrirlesari er Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi og nefnist erindi hans "China and Iceland".3ja mínútna erindið er í höndum Lilju Hilmarsdottur. × ...
Páll Baldvin Baldvinsson ætlar að fræða okkur um Síldarárin 1867-1969 og hugsanlega önnur ævintýri okkar Íslendinga í hádeginu 13. janúar. Gestur Ólafsson kynnir fyrirlesara.
Íþróttafræðingur mun fjalla um heilsu-og líkamsrækt eldri borgara.
Aðgangur að öðrum menningarheimum. María og Agla frá Angústúru ætla að segja okkur frá hvers vegna Angústúra hefur lagt svona mikla áherslu á útgáfu á eðalbókmenntum frá menningarsvæðum sem hafa ekki verið aðgengileg fyrir okkur og hvernig þær velja verkin. Söngur: Stóð ég út í tungsljósi
Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri og félagi í Rótarýklúbbi Seltjarnarness, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Flugstjórnarmiðstöð – ISAVIA ANS“.Fyrirlesarinn Þórdís Sigurðardóttir er veik. Í hennar stað mun Jón Gunnlaugsson. flugumferðastjóri, flytja erindi Þórdísar.
We are proud to welcome Fanney Karlsdóttir this week as our speaker. As past Chair of Festa and project director for coordinating the Icelandic government´s efforts in implementing sustainable development goals, we expect a most informed speech on UN Sustainable Development Goals.
Loftur Már Sigurðsson er umsjónarmaður fundarins. 3. mín. erindi heldur Björn Vernharðsson.
"Framtíð fiskvinnslu og sýn neytenda". Sæmundur mun fjalla stuttlega um tækniþróun í fiskvinnslu, virðiskeðju á ferskum þorski frá Íslandi og stöðu neytenda út frá matvælasvindli.Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður blaðaútgáfu í tilefni umdæmisþings kynnir stöðu mála er varðar blaðaútgáfuna.
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn á hóteli B59 kl. 18:30Fundarefni: Baldur Gústafsson verður með erindi sem hann nefnir: “Skaðaminnkun, staða Íslands í vímuefnamálum. Ég hvet félaga til að mæta og taka með sér gesti á þennan áhugaverða fyrirlestur.Vinsamlega látið stallara vita varðand...
Alheimsþing Rótarý verður haldið dagana 6. - 10. júní næstkomandi í borginni Honolulu, höfuðborg Hawaii. Þingið er stærsti atburður Rótarý hreyfingarinnar á hverju ári. Í haust kom sú hugmynd upp í klúbbnum hvort ekki væri við hæfi að skoða möguleikann á því að félagar í klúbbnum tækju þátt í þess...
Málefni hafsins og bláa lífhagkerfið er í forgrunni á formennskutímabili Íslands í Norrænu ráðherranefndinni nú í ár. Undir áherslunni - Hafið, blár vöxtur í norðri - eru skilgreind þrjú verkefni sem Ísland leggur sérstaka áherslu á í þessari formennskuáætlun, en þau eru Nordmar Hafnir, um hafnir...
Jæja kæru félagar – þá er komið að næsta fundi sem er ekki af verri endanum. Gestur okkar 16. janúar verður Sigríður Snævarr sendiherra. Hún hefur viðamikla reynslu sem sendiherra, hóf störf í utanríkisþjónustunni 1978 en var skipuð sendiherra, fyrst íslenskra kvenna, 1991 þegar hún v...
2. ndirbúningsfundur Rótarýdagsnefndar
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðar forstjóri Landskirkjunnar fræðir okkur um Landsvirkjun og umhverfisstefnu hennar.
Fundur í umsjá: Þjóðmálanefndar og klúbbnefndar. Erindi: Baldvin Valdemarsson fulltrúi hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. Fréttafréf: K.Haraldur, Lára
Rótarýfundur nr. 18. á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar - formaður Þorleifur Jónsson. Erindi ræðumanns fjallar um utanferðir Rótarýklúbbs Seltjarnarness í fortíð og framtíð.Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Sjá fund sama dag.
Fundur um málefni klúbbsins.Gestu Rannveig Björnsdóttir, aðstoðarumdæmisstjóri.
Sr. Erla Guðmundsdótti Rótarýfélagi okkar predikar og Rótarýfélagi okkar Valgerður Guðmundsóttir, handhafi Súlunnar 2019 verður með hugleiðingu.
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður.Gestur og fyrirlesari verður Eiríkur Björn Björgvinsson, forstöðumaður fræðslu-og menningarsviðs Garðabæjar.Nefnist erindi hans "Fræðslu-menningar-og íþróttamál í Garðabæ".3ja mínútn...
Fyrirlesari er Viggó Jónsson einn af eigendum Aton.JL almannatengsla. Í fyrirlestrinum fræðumst við um hvernig er best að koma fram á blaðamannafundum í gegnum Jurgen Klopp framkvæmdastjóra Liverpool, sem hefur heillað heimsbyggðina með framkomu sinni, jafnt eftir ósigra sem sigra. Viggó Jónsson he...
Karl mun ræða um útver í aldanna rás. Karl gaf árið 2018 út bók um útver undir nafninu „Fornar hafnir“. Hann vann mikla rannsóknarvinnu vegna bókarinnar og safnaði miklum fróðleik um þennan stóra þátt í sögu lands og þjóðar
Starfsgreinaerindi – Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðan fræðsluseturs.
Elín Svafa Thoroddsen fjallar um þá gríðarlegu uppbyggingu sem átt hefur sér stað á Hótel Geysi.
Pálín Ósk Einarsdóttir er umsjónarmaður fundarins. Björn Jakob Tryggvason er með 3. mín. erindi.
Starfssemi GrófarinnnnarValdís Eyja Pálsdóttir, sálfræðingur segir frá starfssemi Grófarinnar og fjallar um geðheislu vítt og breitt3ja mínútna erindi, Þórhallur Sigtryggsson
Lokaður kvöldfundur. Þorramatur verður á borðum og einnig pottréttur fyrir þá, sem það kjósa.
Næsta fimmtudag mun félagi okkar, Einar Rúnar Axelsson flytja starfsgreinaerindi. Einar mun fjalla um starfsferillinn og annað sem á daga hans hefur drifið. Það verður áhugavert og lærdómsríkt að hlýða á það sem Einar hefur fram að færa. Við munum einnig fjalla enn betur um Alheimsþing Rótarý sem ha...