Fundur 47 2708.pdf
Fundur 1 2709.pdf
Stjórnarskipta- og starfsskilafundur í klúbbnum. Þetta er jafnframt fyrsti fundur nýs starfsárs og síðasti fundur fyrir sumarfrí. Klúbburinn kemur aftur saman 14. ágúst n.k.
Ferðanefnd ræddi um haustferð
Sæl öll ágætu Rótarýfélagar. Ég minni á að það verður ekki fundur hjá okkur næsta miðvikudag 26. Maí. Næsti fundur verður því miðvikudaginn 3. júlí sem er þá stjórnarskiptafundur í Hótel Borgarnesi. Með górði kveðju, Þórir Páll.
Stjórnarskipti
Næsti fundur hjá Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar verður fimmtudaginn 11. júlí. Hann fer fram í skógarlundi okkar við Klifsholt. Búið er setja upp þriðja bekkinn í lundinum. Það gerðu félagarnir Helgi Þórisson, Trausti Sveinbjörnsson, Jóhann Lúðvík Haraldsson og Gylfi Sigurðsson. Á fundinn kemur skipt...
Fundur er haldin hjá Rótarýklúbbi Sauðárkróks fimmtudaginn 4 júlí.1 fundur starfsárs, 3317 frá upphafi.
Fundað með stjórn og Trjálundarnefnd um fund þann 20. ágúst í Rótarýlundinum og 19. maí 2020. Nefndin setji sér markmið fyrir starfsárið og skili skýrslu á klúbbþingi 2. júní (eða í lundinum 19/5) 2020.
Undirfbúningsfundur stjórnar um komandi starf á starfsárinu 2019 - 2020
Fundur nefndarformanna og stjórnar þann 30/7 til að ræða markmið starfsársins, starfsáætlun og nefndaskipan starfsárið 2019-2020, hlutverk nefnda, fundaáætlanir, embættisverk og nefndaskipan.
Haldinn var stjórnarfundur og var farið yfir dagskrá og fl. fyrir komandi starfsárs klúbbsins.
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur fundarins verður Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og nefnist erindi hennar „Staða ferðaþjónustunnar á Íslandi“. Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Hallgrímssonar.
Fundur með Góu vegna félagakerfis o.fl.
STJÓRNARFUNDUR Í RÓTARÝ 13. ÁGÚST 2019 DAGSKRÁ 1. Tillaga að dagskrá starfsársins lögð fram þar sem miðað er við að fyrsti fundur verði 30.ágúst en fundi þann 23. ágúst verði sleppt (ÁÁÁ). . 2. Tillaga um að Björgólfur stýri fundi sem forseti þann 30. ágúst vegna utanfarar forse...
Fundur í umsjón stjórnar. Farið yfir starfsáætlun, nefndir, ársreikning og drög að fjárhagsáætlun.
Fundað með Klúbbþjónustunefnd, laganefnd gjaldkera og skoðunarmanni og stjórn. Rætt um klúbbþing og fundi í september – fjármál – endurskoðun sérlaga – dagatal starfsársins – fundarstað – geymslu í Hlégarði.
dr. Auður Aðalsteinsdóttir mun flytja erindi, sem hún nefnir „Náttúra og hamfarir í íslenskum samtímabókmenntum“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Forseti fer yfir fundardagskrá starfsársins og nefndarskipan.
Fyrsti fundur vetrarins verður hjá forseta, Norðurási 4.
Fundurinn er í umsjá Umhverfis-og tómstundanefndar: Fomaður er Sigurður Konráðsson Fundarefni: Áskoranir í umhverfismálum frá sjónarhóli Landverndar. Fyrirlesari er Tryggvi Felixsson formaður Landverndar Margrét Gunnarsdóttir flytur 3ja mín erindi
Hæ Nú er komið að því að hefja félagsstarfið á ný eftir sumarfrí. Ég vona að allir hafi haft það gott í fríinu, en séu farnir að sakna rótarýfunda. Næsti fundur í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar verður fimmtudaginn 15. ágúst í Turninum og hefst kl. 12:15. Þriggja mínútna erindið flytur Zophaní...
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson varaformaður. Gestur fundarins verður Ásmundur Friðriksson alþingismaður sem fjalla mun um stjórnmál líðandi stundar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurrósar Pétursdóttur.
Fundur í umsjón Rótarýfræðslunefndar. 3ja mín erindi: Bergþór Halldórsson. Fyrirlesari frá Rótarý á Íslandi.
Fundur3 2711.pdf
dr. Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og sérfræðingur í erfðafræði, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Að leika Guð. Um framfarir í erfðalækningum“.
Tiltekt og gróðursetning. Fundur í Botnsnefnd. Fleiri félagar mætti til aðstoðar.
Grillað í Botnsreit. Heimsókn 29 erlendra Rotaryfélaga.
Fundurinn er í umsjá starfsþjónustunefndar, á fundinum verður starfsgreinaerindi sem Valgerður Lísa Sigurðardóttir ljósmóðir flytur.
Normannar og Engilsaxar, um saumaða sögu. Professor emeritus Reynir Tómas Geirsson fjallar um eina af heimsgersemum listasögunnar, yfir 950 ára gamlan refil frá Bayeux í Normandi, sem hefur verið til fyrirmyndar refilsins sem verið er að gera um Njálusögu og Vatnsdælu. Einnig verða félagar sæmi...
Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verður á hefðbundnum stað og tíma n.k. fimmtudag 22. ágúst. Klúbbnefnd hefur umsjón með fundum í ágúst. Það verða þó ekki flutt erindi, heldur lögð áhersla á að lesa fréttabréf sumarsins og fara yfir starfið framundan. k.v. K.Haraldur
Fyrsti fundur eftir sumarfrí
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og nefnist erindi hennar "þrjár leiðir til að ná sér í yngri maka".Þriggja mínútna erindið er í höndum Sólvei...
Erindi:Kynning á starfi Samfés með sérstakri áherslu á formennsku ungmennaráðs Samfés í innleiðingu Heimsmarkmiða 4 og 4.7 á NorðurlöndumFyrirlesarar:Victor Berg Guðmundsson framkvæmdastjóri Samfés og Inga María Hjartardóttir verkefnastjóri Samfés. Unnið er að því að fá fulltrúa frá ungmennaráði Sa...
Staða og horfur á íslenskum orkumarkaði er yfirskrift erindis sem félagi okkar Guðni Jóhannesson, orkumálastjóri, flytur á fyrsta fundi starfsársins. Orkumál eru mikilvægur málaflokkur sem oft hafa staðið deilur um. Um þessar mundir er t.d. deilt um þriðja orkupakkann og áhrif hans á íslensk orkumál...
Fundur4 2712.pdf
Endurskoðun sérlaga Rkl. Mos.
Alma D. Möller, landlæknir og félagi ykkar, mun flytja starfsgreinarerindi sitt.